fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Segir hann vera ástæðuna fyrir velgenginni – „Þetta var óraunverulegt“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 14. mars 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski miðjumaðurinn N’Golo Kanté, sem spilar með Chelsea á Englandi, er að mati margra á meðal bestu varnarsinnuðu miðjumanna heims. Áður en Kanté fór til Chelsea lék hann með Leicester en hann átti svo sannarlega magnað tímabil þegar Leicester vann deildina á tímabilinu 2015/2016.

Á dögunum var birt alveg frábært myndband þar sem bestu augnablik Kanté á tímabilinu 15/16 eru sýnd. „Besta fyrsta tímabil hjá leikmanni í ensku úrvalsdeildinni í sögunni,“ skrifar til að mynda einn um myndbandið. „Hann er ástæðan fyrir því að Leicester vann titilinn, hann er á fullu í að sækja boltann og stöðva sóknirnar, þetta var óraunverulegt, hann var svo sniðugur og tók frábærar ákvarðanir.“

Myndbandið sem um ræðir má sjá hér fyrir neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru