fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Glódís spilaði er Rosengard komst áfram í sænska bikarnum

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 14. mars 2021 16:10

Glódís Perla - twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rosengard tók á móti Vittsjö GIK í sænska bikarnum í dag. Leikurinn endaði með 3-1 sigri Rosengard en leikið var á heimavelli liðsins, Malmö IP.

Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliði Rosengard í leiknum.

Jelena Cankovic, kom Rosengar yfir með marki á 19. mínútu.

Fernanda Da Silva jafnaði leikinn fyrir Vittsjö með marki á 39. mínútu.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 69. mínútu þegar að Olivia Schough kom Rosengard yfir og það var síðan Sanne Troelsgaard sem tryggði Rosengard 3-1 sigur með marki á 77. mínútu.

Rosengard er því komið í næstu umferð sænska bikarsins en Vittsjö GIK er úr leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru