fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ótrúlegur kostnaður við vörslur markmanna – 160 milljónir fyrir hverja vörslu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. mars 2021 14:04

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga dýrasti markvörður í sögu fótboltans hefur að mestu verið á bekknum hjá Chelsea á þessari leiktíð. Markvörðurinn hefur valið 12 skot á tímabilinu en hann þénar 7,8 milljónir punda á hverju tímabili.

Hver versla hans á þessu tímabili hefur kostað Chelsea 85 milljónir íslenskra króna, ágætis upphæð fyrir markvörðinn frá Spáni. Þetta kemur fram í samantekt The Sun.

Fraser Forster varamarkvörður Southampton er á góðum samningi og þrjár vörslur hans hafa kostað Southampton 160 milljónir króna.

David de Gea markvörður Manchester United er launahæsti markvörður deildarinnar en hann þénar 19,5 milljónir punda á ári. Hver varsla De Gea sem eru 55 talsins hefur kostað United um 46 milljónir íslenskra króna.

Alisson Becker markvörður Liverpool hefur varið 50 skot á þessu tímabili en hann er með 840 milljónir íslenskra króna í árslaun. Hver varsla Alisson hefur kostað Liverpool 12 milljónir króna.

Samantekt um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina