fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Kári klár ef kallið kemur – „Hef átt samtal við Arnar og Eið“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 11. mars 2021 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, landsliðsmaður og leikmaður Víkings Reykjavíkur, var gestur í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf. Þar fór Kári ásamt þáttastjórnendunum Huga Halldórssyni og Gunnari Sigurðssyni, yfir víðan völl.

Kári á að baki 87 leiki fyrir íslenska landsliðið, hann hefur skorað 6 mörk í þeim leikjum og hefur farið með liðinu á Evrópumeistaramótið árið 2016 og Heimsmeistaramótið árið 2018.

Hann segist ekki vera búinn að loka á þann möguleika á að spila aftur með landsliðinu. En næsta landsliðsverkefni eru þrír leikir undir lok mars.

„Ef þeir velja mig, þá velja þeir mig. Ég hef alveg átt samtal við Arnar (landsliðsþjálfara) og Eið en þetta er undir þeim komið. Ef að þeir velja mig ekki þá er það bara þannig og enginn biturleiki gagnvart þeirri ákvörðun. Þetta er bara eitthvað sem þeir verða að ákveða,“ sagði Kári Árnason.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina