fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Birtir gamla mynd af Bruno Fernandes – „Hann leit ekki út eins og fótboltamaður“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. mars 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Borghetti fyrrum þjálfari hjá Novara á Ítalíu segir að Bruno Fernandes hafi ekki litið út eins og knattspyrnumaður þegar hann kom til félagsins ungur að árum.

Novara fékk Bruno til félagsins fyrir níu árum síðan, hann var þá 17 ára gamall og kom til félagsins frá Boavista í heimalandi sínu Portúgal.

„Hann var hlédrægur og þroskaðist seint,“ sagði Borghetti þegar hann rifjaði upp hvernig það var að vinna með Bruno.

Bruno gerði ágætis hluti á Ítalíu en fór heim til Portúgals og sló í gegn með Sporting Lisbon áður en Manchester United keypti hann. Hjá Manchester United hefur hann slegið rækilega í gegn og er einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

„Þegar hann kom til okkar, þá leit hann ekki út eins og fótboltamaður,“ sagði Borghetti og lét blaðamann fá mynd af Bruno þegar hann kom 17 ára til félagsins.

Bruno er í dag 26 ára gamall en hann á orðið fast sæti í landsliði Portúgals og er besti leikmaður Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum