fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Vill 105 milljónir í laun á viku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe framherji PSG í Frakklandi hefur átt um langt skeið í viðræðum við félagið um nýjan samning, viðræðurnar hafa ekki gengið eins og í sögu.

Franski sóknarmaðurinn hefur áhuga á að skoða aðra kosti en Real Madrid, Liverpool og fleiri félög hafa sýnt honum áhuga.

„Kylian er okkur mjög mikilvægur. Hann hefur mikla ábyrgð,“ sagði Leonardo yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG.

„Við höfum rætt saman um langt skeið, hugmyndir okkar eru á hreinu. Við munum taka ákvörðun innan tíðar, það er got samtal og ákvörðun liggur fyrir innan tíðar.“

Í frönskum fjölmiðlum kemur fram að Mbappe heimti 600 þúsund pund í laun á viku, um er að ræða 105 milljónir íslenskra króna á hverri viku.

Mbappe mun í sumar aðeins eiga ár eftir af samningi sínum við PSG, félagið þarf að selja hann ef hann neitar að skrifa undir nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Í gær

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Í gær

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu