fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Tveir kantmenn sterklega orðaðir við Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 11:30

/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United hafi mikinn á því að fá kantmann til félagsins í sumar. Ensk blöð fjalla um áhuga á tveimur slíkum í dag.

Raphinha sem er 24 ára kantmaður Leeds United hefur slegið í gegn á þessu tímabili, sagt er að hann sé ofarlega á óskalista Ole Gunnar Solskjær.

Raphinha er frá Brasilíu en hann lék áður með Rennes og Sporting Lisbon, hann hefur ekki leikið landsleik fyrir Brasilíu.

Þá kemur eining fram í fréttum að Kingsley Coman hafi hafnað nýjum samningi hjá FC Bayern, hann er á lista hjá Manchester United.

Þá reyndi Manchester United allt síðasta sumar að kaupa Jadon Sancho frá Borussia Dortmund, kantmaðurinn frá Englandi verður til sölu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina