fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Sjáðu þegar Tuchel las yfir Werner: „Skilur þú það ekki?“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn endaði með 2-0 sigri Chelsea en leikið var á Stamford Bridge í Lundúnum.

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton og bar fyrirliðabandið í leiknum. Chelsea komst yfir á 31. mínútu þegar að Ben Godfrey, leikmaður Everton varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Þannig stóðu leikar allt þar til á 65. mínútu þegar að Jorginho tvöfaldaði forystu Chelsea með marki úr vítaspyrnu.

Atvikið sem vakti hvað mesta athygli í leiknum var þegar Thomas Tuchel stjóri Chelsea las yfir Timo Werner framherja félagsins.

Þegar Tuchel var ráðinn til starfa stóðu vonir til um að Werner myndi hrökkva í gang en það hefur ekki gerst. „Timo hvað ætlar þú að vera lengi úti á vinstri kanti? Þú átt að spila sem hægri kantmaður,“ öskraði Tuchel á samlanda sinn.

Öll samskipti nú til dags heyrast miklu betur en áður sökum þess að áhorfendur eru ekki á vellinum.

„Síðustu 15 mínúturnar hefur þú bara verið úti á vinstir kanti. Skilur þú það ekki?,“
sagði hinn þýski Tuchel á móðurmáli sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Í gær

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Í gær

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu