fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Herra West Ham kveður félagið eftir næsta tímabil – „Verður mjög tilfinningaþrungið fyrir mig“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Noble, leikmaður West Ham, hefur staðfest að næsta tímabil verði sitt síðasta hjá Hömrunum.

Noble verður 34 ára gamall í maí og hefur eytt knattspyrnuferli sínum með West Ham í Lundúnum. Noble spilaði sinn fyrsta leik fyrir West Ham árið 2004 og hefur síðan þá spilað yfir 500 leiki fyrir Lundúnafélagið.

West Ham birti bréf frá Noble á heimasíðu sinni þar sem hann kunngerði þessa ákvörðun sína.

„Ég tekið þá ákvörðun eftir mikla umhugsun að næsta tímabil verði mitt síðasta hjá West Ham,“ stóð í bréfinu frá Mark Noble.

Noble hefur farið í gegnum 18 tímabil með West ham og verið diggur þjónn félagsins.

„Næsta tímabil verður mjög tilfinningaþrungið fyrir mig en nú er ekki tímapunkturinn til þess að líta yfir farinn veg,“ skrifaði Mark Noble í bréfi til stuðningsmanna West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Í gær

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Í gær

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu