fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Fer Cavani frá Manchester United í sumar? – Á sér draum sem gæti ræst

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Möguleiki er á að Edinson Cavani yfirgefi Manchester United eftir stutt stopp, þessi 34 ára gamli framherji frá Úrúgvæ gekk í raðir félagsins síðasta haust.

Ákvæði er í samningi Cavani sem gerir United kleift að framlengja samning hans en óvíst er hvort það verði. Í fréttum í dag kemur fram að Boca Juniors í Argentínu vilji fá Cavani.

Hjá Boca Juniors eru tveir fyrrum leikmenn United, þeir Carlos Tevez og Marcos Rojo sem fór til félagsins í sumar.

Í fréttum í Argentínu kemur fram að það hafi alltaf verið draumur Cavani að leika fyrir Boca Juniors sem er stærsta félagslið í Suður-Ameríku.

Cavani hefur staðið sig með ágætum hjá United en hefur misst talsvert út vegna meiðsla og leikbanns. Framtíð hans ætti að skýrast betur á næstu vikum. Draumur forráðamanna Boca er sá að spila með Tevez og Cavani í fremstu víglínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Í gær

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Í gær

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu