fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Eins og lauslát eiginkona sem ekki er hægt að treysta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United segir að leikmannahópu Arsenal sé eins og lauslát eiginkona sem ekki er hægt að treysta. Ferdinand telur að Mikel Arteta stjóri Arsenal treysti ekki leikmönnum sínum.

Arsenal hefur ekki gengið vel á þessu tímabili en liðið gerði 1-1 jafntefli við Burnley á útivelli um helgina.

„Þeir fengu öll færi í heiminum til að klára leikinn, ef Bukayo Saka er ekki á deginum sínum þá er Arsenal ekki að spila vel,“ sagði Ferdinand.

Mikel Arteta. Mynd/Getty

Ferdinand fór svo í samlíkingu. „Arteta hlýtur að hugsa um leikmannahóp sinn eins og lausláta eiginkonu, það hlýtur að vera að það sé ekkert traust eða trú á hópnum,“ sagði Ferdinand.

„Hann getur ekkert treysta þeim, hann veita aldrei hvað gerist. Hann gæti haldið bestu ræðu lifs síns en þeir fara ekki út og standa sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina