fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Tímavélin: 16 ár liðin frá því að Eiður Smári skoraði gegn Barcelona í fræknum sigri

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 8. mars 2021 21:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag eru 16 ár liðin frá fræknum 4-2 sigri Chelsea á Barcelona í seinni viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 2005.

Chelsea tapaði fyrri leiknum 2-1 á Nou Camp í Barcelona og þurfti því á góðri frammistöðu að halda á heimavelli gegn stjörnuprýddu liði Barcelona.

Strax á 8. mínútu kom Eiður Smári Guðjohnsen, Chelsea yfir með marki eftir stoðsendingu frá Mateja Kezman og þá var ekki aftur snúið fyrir heimamenn.

Tvö mörk frá Frank Lampard og Damien Duff á 17. og 19. mínútu komu Chelsea í stöðuna 3-0.

Tvö mörk frá Ronaldinho á 27. og 38. mínútu gerði seinni hálfleik leiksins æsispennandi en mark frá John Terry á 76. mínútu sá til þess að Chelsea komst áfram í 8-liða úrslit keppninnar með samanlögðum 5-4 sigri.

Eins og frægt er orðið átti Eiður Smári Guðjohnsen seinna meir eftir að ganga til liðs við Börsunga þar sem hann spilaði á árunum 2006-2009.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Í gær

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Í gær

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“