fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Tímavélin: 16 ár liðin frá því að Eiður Smári skoraði gegn Barcelona í fræknum sigri

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 8. mars 2021 21:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag eru 16 ár liðin frá fræknum 4-2 sigri Chelsea á Barcelona í seinni viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 2005.

Chelsea tapaði fyrri leiknum 2-1 á Nou Camp í Barcelona og þurfti því á góðri frammistöðu að halda á heimavelli gegn stjörnuprýddu liði Barcelona.

Strax á 8. mínútu kom Eiður Smári Guðjohnsen, Chelsea yfir með marki eftir stoðsendingu frá Mateja Kezman og þá var ekki aftur snúið fyrir heimamenn.

Tvö mörk frá Frank Lampard og Damien Duff á 17. og 19. mínútu komu Chelsea í stöðuna 3-0.

Tvö mörk frá Ronaldinho á 27. og 38. mínútu gerði seinni hálfleik leiksins æsispennandi en mark frá John Terry á 76. mínútu sá til þess að Chelsea komst áfram í 8-liða úrslit keppninnar með samanlögðum 5-4 sigri.

Eins og frægt er orðið átti Eiður Smári Guðjohnsen seinna meir eftir að ganga til liðs við Börsunga þar sem hann spilaði á árunum 2006-2009.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina