fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Hörður Björgvin lék allan leikinn í sigri – Fyrrum leikmaður Newcastle í aðalhlutverki

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 6. mars 2021 13:12

Hörður Björgvin í leik með CSKA Moskva. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin lék allan leikinn í 2-0 sigri CSKA Moskvu á Khimki í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Arnór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá CSKA en fékk að spila seinustu 20 mínútur leiksins.

Það var Venesúelamaðurinn Salomon Rondon sem kom CSKA-mönnum yfir á 38. mínútu úr vítaspyrnu. Glöggir muna eftir honum þegar hann spilaði hjá West Brom og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Hann er á láni hjá CSKA frá kínverska liðinu Dalian Professional FC. Þetta var aðeins hans annar leikur fyrir félagið.

Það var síðan gamall liðsfélagi Gylfa Þórs hjá Everton, Nikola Vlasic, sem skoraði seinna mark CSKA á 52. mínútu eftir stoðsendingu Rondon.

Frábær sigur og eru þeir farnir að anda í hálsmálið á toppliði Zenit sem er aðeins tveimur stigum á undan, þó með leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld