fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Allar líkur á að Solskjær banni Bruno Fernandes að fara í landsleiki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. mars 2021 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United mun að öllum líkindum banna Bruno Fernandes að fara í verkefni með landsliði Portúgals síðar í þessum mánuði.

Portúgal á að mæta Aserbaísjan á heimavelli síðar í þessum mánuði. Fari Fernandes og aðrir leikmenn frá Englandi til Portúgals, þurfa þeir að fara í tíu daga sóttkví á hóteli við komuna til Engalnds.

Sökum þess hafa félög leyfi til að banna leikmönnum að fara erlendis, 33 lönd eru á rauðum lista Englands og það krefst þess að leikmenn fari í sóttkví við heimkomuna.

„Við höfum ekki sest niður og meitlað þetta í stein, en það er lítil hagur í því að leyfa leikmanni að fara og missa hann svo í tíu daga sóttkví,“ sagði Ole Gunnar Solskjær um stöðu Bruno Fernandes.

„Við erum þeir sem borga launin og FIFA hefur gefið leyfi fyrir félög að banna leikmanni að fara. Þetta verður erfitt en það er ekki hægt að missa leikmann út í tíu daga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt