fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Hún hugsar um heimilið og börnin – Heit máltíð bíður Ronaldo þegar hann kemur heim

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 15:30

Georgina og Ronaldo eru dugleg að deila myndum af sér á Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez unnusta Cristiano Ronaldo bannar honum að skipta um ljósaperu heima hjá þeim, hún óttast að hann meiðist við að skipta um peru.

Ronaldo fagnaði 36 ára afmæli sínu í febrúar, hann er þrátt fyrir aldurinn enn í fullu fjöri og raðar inn mörkum.

„Að skipta um ljósaperu heima hjá okkur er nánast ómögulegt, það er svo hátt til lofts,“ sagði Georgina um málið.

„Ef þú værir Cristiano Ronaldo myndir þú fara í svona verkefni? Alls ekki, hann á að hugsa um sjálfan sig og vera í sínu besta formi. Ég sé um restina, ég læt þetta allt ganga. Ég sé um heimilið og börnin.“

Getty Images

Georgina sagði frá því að Ronaldo þyrfti aldrei að elda mat, hún sjái um það og að hún reyni alltaf að hafa tilbúna máltíð þegar hann kemur heim eftir æfingu.

„Hann eldar ekki, eftir æfingu á hann skilið að koma heim í heita máltíð sem elduð er af ást. Við erum með kokk en stundum elda ég fyrir hann,“ sagði Georgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan