fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Allar líkur á að Salah missi af upphafi næsta tímabils hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 10:16

Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegt er að Liverpool verði án Mohamed Salah þegar liðið hefur leik á næstu leiktíð, búið er að velja Salah í hóp Egyptalands fyrir Ólympíuleikana í sumar.

Keppnin á Ólympíuleikunum er fyrir leikmenn 23 ára og yngri, það má hins vegar velja þrjá eldri leikmenn og vilja Egyptar taka Salah með.

Salah er í hópnum sem Egyptaland hefur sett saman en knattspyrnusambandið á eftir að ræða málið við Liverpool. Talið er að Salah vilji fá tækifæri til að spila á Ólympíuleiknunum.

„Salah er einn af bestu leikmönnum heimsins, það er eðlilegt að við viljum taka hann með,“ sagði Shawky Gharib þjálfari liðsins.

„Við munum hefja viðræður við Liverpool eftir landsleikjahléið er á enda í mars.“

Ólympíuleikarnir í Tókýó fara fram 23 júlí til 8 ágúst og mun Salah því missa af undirbúningstímabili Liverpool og þar með upphafi ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar