fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Alræmdur alkóhólisti dottinn í það á nýjan leik – „Ég ræð mjög vel við drykkjuna núna og nýt lífsins“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 21:30

Paul Gascoigne. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Gascoigne einn besti knattspyrnumaður sem England hefur alið af sér hefur háð harða baráttu við bakkus síðustu ár, hann hefur farið í fjölda meðferða og oft verið á slæmum stað í lífinu.

Gascoigne hefur lengi talað um vandamál sín með áfengi og fíkniefni, þrátt fyrir að vita af vandamáli sínu hefur Gascoigne tekið þá ákvörðun að byrja að drekka aftur.

Ensk blöð fjalla um málið og kemur fram að margir sem eru nánir Gascoigne hafi miklar áhyggjur, óttast er að hann fari í sama farið. Gascoigne hefur oft verið nær dauða en lífi eftir miklar tarnir, hann segist í taka hafa góð tök á drykkjunni.

„Ég verð alltaf alkóhólisti, núna get ég fengið mér nokkur glös af víni. Ég fæ mér nokkra bjóra, en ekki á hverjum degi. Ég fæ mér í glas þegar ég vil,“ sagði Gascoigne í viðtali við ensk götublöð.

Gazza hefur oft verið nær dauða en lífi eftir drykkju.
Getty Images

„Ég fæ mér í glas þegar ég fæ löngun til þess, ef mig langar í drykk þá fæ ég mér drykk. Ef ég vil ekki drykk, þá sleppi ég því. Ég hef alltaf verið svona.“

Þessi fyrrum knattspyrnumaður segist vera með góð tök á málunum í dag. „Ég fæ mér ekki sterkt áfengi, ég sleppi því alveg. Ég ræð mjög vel við drykkjuna núna og nýt lífsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn