fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Vonir Liverpool verða alltaf minni og minni – Fleiri félög bætast í baráttuna um Wijnaldum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 16:30

Gini Wijnaldum á góðri stundu hjá Liverpool. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti reynst Liverpool erfitt að halda í Georgino Wijnaldum miðjumann félagsins. Félagið hefur vitað af þeim vandræðum um nokkurt skeið en ekkert hefur gengið í að endursemja við hollenska landsliðsmanninn.

Wijnaldum verður samningslaus í sumar og hafa viðræður Liverpool við hann og umboðsmann hans ekki borið árangur.

Wijnaldum er þrítugur miðjumaður sem kom til Liverpool frá Newcastle árið 2016. Barcelona vildi fá hann síðasta sumar en tókst ekki að klófesta hann.

Börsungar vilja fá hann frítt í sumar en fleiri félög hafa bæst í hópinn. Þannig greina franskir fjölmiðlar frá því að PSG og Inter Milan hafi mikinn áhuga á Wijnaldum.

PSG er sagt hafa mikinn áhuga en franska félagið vill styrkja miðsvæði sitt og horfir á Wijnaldum sem góðan og ódýran kost, enda kæmi hann frítt frá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina