fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 20:36

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yaya Sanogo, fyrrverandi framherji Arsenal, er mættur aftur í enska boltann en hann hefur gert samning við Enska B-deildar liðið Huddersfield Town út tímabilið.

Sanogo var síðast á mála hjá franska liðinu Toulouse en samningi hans við félagið var rift.

Sanogo gekk til liðs við Arsenal frá Auxerre árið 2013, hjá Arsenal spilaði hann 20 leiki, skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu.

Yaya Sanogo / GettyImages

Sanogo er ekki eina dæmið um leikmann sem hefur átt erfitt uppdráttar hjá Arsenal. Daily Star, hefur tekið saman nokkur dæmi um slíkt.

Svíinn, Kim Kallström kom til Arsenal á láni frá Spartak Moskvu í janúar árið 2014. Kallstrom kom meiddur til Arsenal og spilaði aðeins fjóra leiki fyrir félagið.

Kim Kallström / GettyImages

Marouane Chamakh, gekk til liðs við Arsenal frá franska liðinu Bordeaux þar sem hann hafði öðlast mikla reynslu, spilað 301 leik, skorað 74 mörk og gefið 24 stoðsendingar.

Chamakh náði sér aldrei á almennilegt flug hjá Arsenal, hann spilaði 67 leiki á þriggja ára tímabili, skoraði 14 mörk og gaf tíu stoðsendingar

Marouane Chamakh / GettyImages

Denis Suarez gekk til liðs við Arsenal á láni frá Barcelona. Suarez er alinn upp í hinni virtu La Masia akademíu Börsunga en náði sér aldrei á flug með Arsenal. Hann spilaði aðeins 67 mínútur í ensku úrvalsdeildinni.

Denis Suarez
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni
433Sport
Í gær

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda
433Sport
Í gær

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“