fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Greindist með vírus sem verður með honum til æviloka

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 15:30

Morata og fyrrum unnusta hans. Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Moarta framherji Juventus hefur greinst með vírus sem hann mun þurfa að lifa með til æviloka. Frá þessu greinir Andrea Pirlo stjóri Juventus.

Morata fór í ítarlega læknisskoðun eftir tap gegn Porto í síðustu viku. Hann fann fyrir svima þegar hann kom inn sem varamaður.

Nú hefur Morata greinst með Cytomegalovirus (CMV) sem er vírus sem aldrei fer úr líkama hans. CMV veldur slappleika og köldum svita, margir lifa með þennan vírus án þess að vita af honum.

Morata lék aðeins 27 mínútur í leiknum en hann hefur verið mikið veikur og slappur síðustu vikur.

„Hann var fyrst veikur og það hafa verið mörg lítil vandamál hjá honum, nú er komin greining á þessu. Þetta hefur komið í veg fyrir að hann geti æft að fullum krafti og hann hefur dottið úr formi,“ sagði Pirlo.

„Hann er frábær leikmaður og mögnuð persóna, núna getur hann vonandi komist af stað og hjálpað okkur á lokasprettinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði
433Sport
Í gær

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli