fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433

UEFA aflýsir EM hjá U19 karla og kvenna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 14:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur tilkynnt að EM 2020/21 hjá U19 karla og kvenna hefur verið aflýst.

Ákvörðunin var tekin í ljósi stöðunnar í heimsálfunni vegna COVID-19 faraldursins.

U19 karla hafði dregist í riðil í undankeppninni með Noregi, Ungverjalandi og Andorra, en riðilinn átti að leika í Noregi. Á meðan dróst U19 kvenna í riðil með Georgíu, Finnlandi og Búlgaríu og átti riðillinn upphaflega að fara fram í Búlgaríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við