fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Fjölskylda Ronaldo í áfalli eftir að keyrt var á köttinn þeirra – Með einkaflugvél í endurhæfingu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 13:00

Pepe Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og fjölskylda hafa verið í sárum síðustu daga eftir að keyrt var á köttinn þeirra og hann barðist fyrir lífi sínu.

Ronaldo og fjölskylda keyptu Sphynx köttinn fyrir tveimur árum og borguðu hálfa milljón fyrir hann.

Fjölskyldan hefur átt erfitt eftir atvikið, kötturinn strauk af heimili þeirra á Ítalíu og var keyrt á hann í nágrenni við heimili þeirra.

GettyImages

Kötturinn var nær dauða en lífi en læknum tókst að bjarga honum, Ronaldo og Georgina Rodriguez létu fljúga honum til Spánar í endurhæfingu.

Kötturinn dvelur nú hjá systur Georgina á Spáni þar sem hann jafnar sig. Kötturinn ber nafnið Pepe en hann fór með einkaflugvél til Spánar til að hefja endurhæfingu sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina