fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Íslensk félög í Evrópukeppnum fengu rúmar 274 milljónir frá UEFA

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 18:12

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk félög í karla- og kvennaflokki sem tryggðu sér sæti í Evrópukeppnum á vegum UEFA í gegnum mót á vegum Knattspyrnusambands Íslands fengu í heildina um 274 milljónir króna fyrir þátttöku í Evrópukeppnum.

Þetta kemur fram í ársskýrslu Knattspyrnusambands Íslands fyrir árið 2020.

KR varð Íslandsmeistari í karlaflokki árið 2019 fékk um 143 milljónir í sinn hlut fyrir þátttöku í forkeppni Meistaradeildar karla og forkeppni Evrópudeildarinnar.

Breiðablik og Víkingur Reykjavík tóku þátt í forkeppni Evrópudeildarinnar og fengu félögin um 46 milljónir króna hvort á meðan að FH fékk 39,5 milljónir.

Þá fékk kvennalið Vals rúmar 6 milljónir króna fyrir þátttöku sína í Meistaradeild kvenna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar