fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Viltu skrifa á vinsælasta fótboltavef landsins?

Ritstjórn DV
Föstudaginn 19. febrúar 2021 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

433.is, undirvefur DV.is, óskar eftir blaðamanni í kvöld- og helgarstarf á vefnum. Jafnt konur og karlar eru hvött til að sækja um starfið.

433.is var stærsti íþróttavefur á Íslandi í síðustu viku samkvæmt opinberum mælingum Gallup.

Hæfniskröfur:
Að hafa góða þekkingu og brennandi áhuga á knattspyrnu
Gott vald á íslenskri tungu er skilyrði
Öguð og sjálfstæð vinnubrögð
Að geta unnið undir álagi
Reynsla af blaðamennsku er æskileg

Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á ritstjóra DV, Tobbu Marinósdóttir, á netfangið tobba@dv.is, fyrir 1. mars 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina