fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Umboðsmaðurinn spáir því að þetta verði besti miðjumaður í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. febrúar 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Camavinga miðjumaður Rennes í Frakklandi verður besti miðjumaður í heimi innan fárra orða, ef marka má umboðsmann hans Jonathan Barnett.

Barnett sem er eigandi Stellar Group sem að mestu starfar á Englandi er með Camavinga á sínum snærum, búast má við að stærri félög reyni að klófesta miðjumanninn í sumar.

Camavinga er aðeins 18 ára gamall en hefur slegið í gegn með Rennes, hann fæddist í Angóla en hefur leikið þrjá landsleiki fyrir Frakkland.

„Þessa stundina er hann leikmaður Rennes, hann er sáttur þar og við höfum lítið pælt í öðru. Það er ekki okkar verk,“ sagði Barnett um stöðu mála en vitað er af áhuga Real Madrid á Camavinga.

„Sjáum hvað gerist í framtíðinni, hann er að spila vel með Rennes og það er gott. Besti miðjumaður í heimi, þar sé ég hann í framtíðinni. Með mikið af medalíum og titlum í sínum skáp.“

Barnett sagði svo að hann teldi að Camavinga myndi kosta meira en 40 milljónir punda ef félag hefði áhuga á að kaupa hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina