fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

James ósáttur með lífið í Bítlaborginni og skoðar það að fara

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. febrúar 2021 16:00

James Rodriguez. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez leikmaður Everton er að bugast á lífinu í Bretlandi og er sagður skoða það að fara frá félaginu í sumar.

James sem er 29 ára gamall kom til Everton síðasta sumar frítt frá Real Madrid, hann hefur staðið sig með miklum ágætum.

James hefur skorað fimm mörk og lagt upp sjö mörk í 20 leikjum í öllum keppnum, hann hefur glímt við meiðsli sem hafa þó ekki hjálpað.

Fjölmiðlar í heimalandi hans segja að James kunni ekki vel við lífið í Bítlaborginni, hann hefur þó lítið getað kynnt sér lífið í Bretlandi vegna útgöngubanns.

Það er þekkt stærð að það getur verið erfitt fyrir leikmenn frá Suður-Ameríku að venjast kuldanum og rigningunni sem er reglulega í þessum hluta Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar