fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Arsenal goðsögn undrandi á Aubameyang

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 19. febrúar 2021 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var undrandi á frammistöðu Pierre-Emerick Aubameyang í leik gegn Benfica í Evópudeildinni í gær.

Aubameyang, skoraði þrennu í leik gegn Leeds United um síðustu helgi en átti erfitt uppdráttar í leiknum gegn Benfica og brenndi meðal annars af dauðafæri.

„Þetta var skringileg frammistaða frá Aubameyang. Hann skoraði þrennu í síðasta leik og þá leit út fyrir að hinn gamli Aubameyang væri mættur aftur en í gær náði hann ekki að fylgja þessu eftir. Hann brenndi af dauðafæri og tvemur til þremur færum vegna rangrar ákvarðanatöku,“ sagði Martin Keown á Talksport.

Aubameyang hefur spilað 24 leiki á tímabilinu með Arsenal, skorað 11 mörk og gefið eina stoðsendingu.

„Maður hefði búist við honum sterkari eftir að hafa brennt af dauðafærinu eins og heimsklassa leikmenn gera en hann klúðraði fleiri færum í kjölfarið. Ef hann hefði verið sjálfum sér líkur hefði Arsenal unnið þennan leik nokkuð örugglega,“ sagði Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal á Talksport.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina