fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Ætla að nota Odegaard sem beitu til að krækja í Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. febrúar 2021 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid ætlar ekki að selja Martin Odegaard í burtu frá félaginu í sumar og fyrir því er aðeins ein ástæða ef marka má spænska fjölmiðla. Félagið ætlar að nota Odegaard sem beitu til þess að sannfæra Erling Haaland um að velja Real Madrid.

Búist er við að Haaland verði eftirsóttur í sumar og að félög verði klár í að borga meira en 65 milljónir punda, slík klásúla kemur upp í samningi Haaland eftir rúmt ár.

Odegaard er í láni hjá Arsenal þessa stundina en Real Madrid hefur ekki áhuga á að selja hann.

Dortmund er að berjast við að ná Meistaradeildarsæti í Þýskalandi, mistakist félaginu það er næsta víst að Haaland verður til sölu.

Mundo Deportivo segir að Real Madrid vilji halda í Odegaard til þess að auka líkur sínar á að krækja í einn besta knattspyrnumann í heimi.

Haaland er tvítugur en hefur á rúmu ári hjá Dortmund stimplað sig inn sem einn allra besti knattspyrnumaður í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar
433Sport
Í gær

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu