fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Segir að Aubameyang hefði geta komist í ósigrandi lið Arsenal á sínum tíma

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 18:59

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ray Parlour, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Pierre Emerick Aubameyang, framherji liðsins, hefði geta komist í lið Arsenal sem fór taplaust í gegnum tímabilið 2003/2004.

Aubameyang hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu en virðist vera koma til baka. Hann skoraði þrennu í 4-2 sigri Arsenal um síðustu helgi. Framherjinn knái hefur spilað 132 leiki fyrir Arsenal síðan hann gekk til liðs við liðið, skorað 81 mark og gefið 16 stoðsendingar.

„Hann hefði verið frábær viðbót við ósigrandi lið okkar og í liðinu tímabilið 2001/2002, hvort sem hann hefði byrjað eða komið inn á, þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig það hefði verið að skipta Aubameyang inn á þessum tíma,“ sagði Ray Parlour á Talksport.

Talksport báru saman tölfræði Aubameyang við framherja Arsenal á þessum tíma og aðeins Thierry Henry er með betri tölfræði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Í gær

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Í gær

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum