fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Roy Keane er nýr kóngur á Instagram: Fylgist ekki með neinum – „Eins og afi, þá brosir hann alltaf“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United var líklega einn ólíklegasti fótboltamaður í heimi til að láta fyrir sér fara á samfélagsmiðlum.

Keane ákvað að brjóta odd á oflæti sínu og opnaði sér Instagram reikning fyrir viku síðan, pressa frá samstarfsfélögum á Sky Sports varð til þess.

Segja má að Keane hafi slegið í gegn á einni nóttu, hann er á einni viku kominn með 1,1 milljón fylgjenda. Sem harðhaus af gamla skólanum, þá fylgir hann ekki neinum til baka.

Keane birti mynd í gær sem vakið hefur mikla kátínu og lýsir karakter hans ágætlega. „Eins og afi, þá brosir hann alltaf,“ skrifar Keane við mynd af sér og afastráknum, bros er þeim ekki efst í huga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“