fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Opin sambönd og mikið framhjáhald – Veit ekki hversu mörg börn hann á eftir allt fjörið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 10:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hann er knattspyrnugoðsögn sem skoraði tólf mörk í 14 leikjum á HM og hélt svo oft framhjá að hann hefur ekki töluna yfir það. Pele, einn besti knattspyrnumaður sögunnar segir frá lífi sínu í nýrri heimildarmynd á Netflix.

Pele segir frá því í mynd sinni að frægð hans og frami hafi orðið til þess að kvenfólk beið eftir honum í röðum, hann stóðst engar freistingar þrátt fyrir að vera giftur maður.

Pele sem er í dag áttræður hefur merkilega sögu að segja og virðist segja frá öllu í þessari heimildarmynd.

„Ég er alveg heiðarlegur, ég hélt framhjá. Sum af þessum framhjáhöldum urðu til þess að börn komu í heiminn. Ég hef aðeins fengið að vita það seinna meir,“ segir Pele í myndinni.

Hann segir að eiginkonur sínar og kærustur hafi alltaf vitað að hann væri ekki einna konu maður. „Mín fyrsta eiginkona, mín fyrsta kærasta. Þær vissu þetta alveg, ég hef aldrei logið.“

Pele hefur í þrígang gift sig og eru börnin sem hann veit af í dag alls sjö.

Maria da Graca Xuxa sem var með Pele þegar hún var ung segir. „Hann sagði að þetta yrði opið samband en bara opið fyrir sig,“ sagði Maria um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“