fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Muldu svefntöflu ofan í bjór til að losna við áreiti frá veikum Maradona

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 12:30

Maradona undir það síðasta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andlát Diego Armando Maradona á síðasta ári vakti mikla athygli, þessi þjóðhetja í Argentínu féll frá undir lok síðasta árs þá sextugur að aldri.

Andlát Maradona féll frá tveimur vikum eftir að hafa gengist undir aðgerð á heila. Sú aðgerð heppnaðist vel en fjölskylda Maradona hefur heimtað að rannsókn á andláti hans fari fram.

Fjölskylda Maradona efast um að hann hafi fengið góða umönnun á síðustu dögum hans. Maradona var áfengis og eiturlyfjafíkill um langt skeið.

Enginn eiturlyf fundust í líkamana hans við krufningu. Fram kemur í fjölmiðlum í Argentínu í dag að umsjónarmaður Maradona hafi notað vafasamar aðferðir til að róa Maradona á síðustu dögunum. Hann hafi mulið svefntöflur ofan í bjór þegar Maradona var órólegur á nóttinni.

Umsjónarmaðurinn vildi losna við áreiti og fá sinn svefn. „Ef hann vaknaði snemma á morgnana og bað um bjór, þá fékk hann bjór,“ segir Griselda Morel, sem aðstoðaði átta ára son Maradona við nám sitt.

„Diego kvartaði undan því að baðherbergið væri á efri hæð hússins, starfsfólkið baðaði hann með slöngu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi