fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Muldu svefntöflu ofan í bjór til að losna við áreiti frá veikum Maradona

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 12:30

Maradona undir það síðasta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andlát Diego Armando Maradona á síðasta ári vakti mikla athygli, þessi þjóðhetja í Argentínu féll frá undir lok síðasta árs þá sextugur að aldri.

Andlát Maradona féll frá tveimur vikum eftir að hafa gengist undir aðgerð á heila. Sú aðgerð heppnaðist vel en fjölskylda Maradona hefur heimtað að rannsókn á andláti hans fari fram.

Fjölskylda Maradona efast um að hann hafi fengið góða umönnun á síðustu dögum hans. Maradona var áfengis og eiturlyfjafíkill um langt skeið.

Enginn eiturlyf fundust í líkamana hans við krufningu. Fram kemur í fjölmiðlum í Argentínu í dag að umsjónarmaður Maradona hafi notað vafasamar aðferðir til að róa Maradona á síðustu dögunum. Hann hafi mulið svefntöflur ofan í bjór þegar Maradona var órólegur á nóttinni.

Umsjónarmaðurinn vildi losna við áreiti og fá sinn svefn. „Ef hann vaknaði snemma á morgnana og bað um bjór, þá fékk hann bjór,“ segir Griselda Morel, sem aðstoðaði átta ára son Maradona við nám sitt.

„Diego kvartaði undan því að baðherbergið væri á efri hæð hússins, starfsfólkið baðaði hann með slöngu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Í gær

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Í gær

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum