fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Endurhæfing Raul Jimenez gengur vel – Byrjaður að æfa

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raul Jimenez, framherji Wolves, er byrjaður að æfa aftur eftir að hafa höfuðkúpubrotnað í leik með liðinu á síðasta ári.

Raul Jimenez meiddist í leik gegn Arsenal er hann skall saman við David Luiz, varnarmann Lundúnaliðsins með þeim afleiðingum að hann höfuðkúpubrotnaði.

Nuno Espirito Santo, knattspyrnustjóri Wolves, staðfesti að Jimenez væri farinn að æfa aftur úti og hefur geta tekið þátt í æfingum.

„Hann er aðeins byrjaður að æfa með okkur úti. Hann er að taka miklum framförum en við þurfum að fara varfærnislega með hann og fylgja settum reglum í kjölfar slíkra meiðsla,“ sagði Nuno Espirito Santo, knattspyrnustjóri Wolves.

Talið var í upphafi að Jimenez myndi ekki leika meira með liðinu á tímabilinu en Nuno hefur áður sagt að hann sé bjartsýnn á að Jimenez geti leikið með liðinu fyrir lok tímabilsins.

GettyImages
GettyImages
GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Í gær

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Í gær

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum