fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Hert öryggisgæsla á heimili Ancelotti eftir innbrot um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti stjóri Everton er kominn með sólarhring öryggisgæslu fyrir utan heimili sitt í Crosby í Liverpool. Ástæðan er innbrot á heimili hans á föstudag.

Innbrotsþjófar létu til skara skríða á heimili Ancelotti á föstudag, þeir voru að fara út með peningaskáp af heimilinu þegar stjúpdóttir Ancelotti kom að þeim.

Þjófarnir hlupu á brott en lögreglan mætti á svæðið og fór yfir vettvanginn, Ancelotti brunaði heim af æfingu Everton til að vera með stjúpdóttur sinni.

Ancelotti og fjölskylda hans ákvað að herða öryggisgæslu í kringum húgsið og er nú menn á vakt allan sólarhringinn.

Innbrot á heimili knattspyrnumanna og stjóra í Bretlandi eru ansi algeng og margir eru með öryggisgæslu við heimili sín tll að tryggja öryggi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt