fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Aubameyang þakklátur stuðningsmönnum Arsenal – „Ég hef átt eriftt undanfarið“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 19:06

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, hefur verið að ganga í gegnum erfiða tíma að undanförnu, bæði innan- og utan vallar. Hlutirnir virðast hins vegar vera farnir að snúast honum í vil.

Aubameyang skoraði þrjú mörk í 4-2 sigri Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Erfiðlega hafði gengið fyrir framherjann að skora mörk á tímabilinu og þá höfðu veikindi móður hans einnig sett strik í reikninginn.

„Allir hafa verið að hugsa hlýtt til mín, móður minnar og fjölskyldu. Ég verð að þakka öllum hjá Arsenal og stuðningsmönnum liðsins,“ sagði Aubameyang í viðtali eftir leik.

Hann viðurkennir að undanfarnir mánuðir hafi verið erfiðir.

„Þessi þrenna hefur mikla þýðingu fyrir mig. Ég er einstaklingur sem legg alltaf mikið á mig en ég hef átt eriftt undanfarið,“ sagði Pierre Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Í gær

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Í gær

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi