fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Brotist inn á heimili Carlo Ancelotti – Sögusagnirnar ekki sannar

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 14. febrúar 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn á heimili Carlo Ancelotti þjálfara Everton en frá þessu greinir Liverpool Echo.

Ancelotti sem að býr í Blundellsands úthverfi Liverpool er ekki talinn hafa verið heima á meðan að innbrotið átti sér stað, þjófarnir flúðu af vettvangi þegar að þeir urðu varir við dóttur Ancelotti sem að var heima og var lögregla kölluð út á heimili hans og mætt á skömmu seinna en atvikið er talið að hafa átt sér stað um kl. 18.30 á föstudagskvöld.

Orðrómar gengu að Ancelotti hafi verið haldið í gíslingu á meðan að innbrotinu stóð og að miklum verðmætum hafi verið stolið en lögreglan hefur neitað þeim sögusögnum.

Enn er leitað þjófanna en þeir eru eftirlýstir og sagðir hafa verið klæddi svörtum andlitsgrímum og svörtum fatnaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“