fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Sigurvegari kominn í ensku úrvalsdeildinni?- Paddy Power búnir að greiða út

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 5. febrúar 2021 18:25

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist vera að það sé kominn sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt veðbönkum, Manchester City sem að mætir Liverpool um helgina getur tryggt sér sex stiga forskot á toppnum með sigri og eru Paddy Power greinilega handvissir að City vinni deildina.

Veðmálabankinn hefur nú greitt þeim sem að veðjuðu á að Manchester City myndi vinna ensku úrvalsdeildina þetta tímabil en þetta tilkynntu þeir á Twitter síðu sinni í dag.

Manchester City sem hefur unnið alla sína leiki eftir að liðið gerði jafntefli við West Brom 15. desember og virðist þurfa mikið til að stoppa lið City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur