fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Van Dijk farinn að æfa með bolta – Endurhæfingin gengur vel í Dubai

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 3. febrúar 2021 18:45

Virgil Van Dijk (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Endurhæfing, Virgil Van Dijk, fyrirliða Liverpool virðist ganga vonum framar. Leikmaðurinn meiddist illa á hné í leik gegn Everton fyrr á tímabilinu.

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins hefur sagt að það þurfi til kraftaverk ef Van Dijk á að spila aftur á þessu tímabili, hann vill hins vegar ekki útiloka þann möguleika.

Van Dijk hefur verið í endurhæfingu í Dúbai og hún virðist ganga mjög vel. Leikmaðurinn birti í dag myndskeið á samfélagsmiðlinum þar sem má meðal annars sjá að hann er byrjaður að æfa sig með fótbolta og hlaupa um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði