fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Fékk 8 leikja bann fyrir fagn – Fór úr treyjunni og girti niður um sig

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 3. febrúar 2021 21:00

Emerson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emerson Carioca, fyrrum leikmaður Sampaio Correa í Brasilíu hefur verið dæmdur í 8 leikja bann fyrir fagn sitt er hann tryggði liðinu sigur gegn Marica. Með markinu tryggði Sampaio Correa sér sæti í næstu deild fyrir ofan.

Markið sem Emerson skoraði kom undir lok leiks. Hann fagnaði því með því að fara úr treyjunni og girti niður um sig. Fagnið varð þess valdandi að það kom til átaka milli liðanna á vellinum.

Emerson segist hafa fagnað svona því hann hafi orðið fyrir barðinu á rasískri orðræðu frá leikmönnum og starfsliði Marica þegar hann hefur mætt þeim áður.

„Einstaklingar tengdir  Marica hafa verið að kalla mig öllum illum nöfnum síðastliðna þrjá leiki sem ég hef spilað á móti þeim. Ég hef verið kallaður alkóhólisti og feitur api, þess vegna var ég pirraður,“ sagði Emerson um fagn sitt.

Emerson er nú leikmaður Portuguesa Carioca.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði