fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fékk 8 leikja bann fyrir fagn – Fór úr treyjunni og girti niður um sig

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 3. febrúar 2021 21:00

Emerson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emerson Carioca, fyrrum leikmaður Sampaio Correa í Brasilíu hefur verið dæmdur í 8 leikja bann fyrir fagn sitt er hann tryggði liðinu sigur gegn Marica. Með markinu tryggði Sampaio Correa sér sæti í næstu deild fyrir ofan.

Markið sem Emerson skoraði kom undir lok leiks. Hann fagnaði því með því að fara úr treyjunni og girti niður um sig. Fagnið varð þess valdandi að það kom til átaka milli liðanna á vellinum.

Emerson segist hafa fagnað svona því hann hafi orðið fyrir barðinu á rasískri orðræðu frá leikmönnum og starfsliði Marica þegar hann hefur mætt þeim áður.

„Einstaklingar tengdir  Marica hafa verið að kalla mig öllum illum nöfnum síðastliðna þrjá leiki sem ég hef spilað á móti þeim. Ég hef verið kallaður alkóhólisti og feitur api, þess vegna var ég pirraður,“ sagði Emerson um fagn sitt.

Emerson er nú leikmaður Portuguesa Carioca.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag