fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Svaf hjá 700 konum fyrir 25 ára aldur – Fitnaði hratt af Nutella

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. febrúar 2021 08:59

Cassano til hægri Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Cassano fyrrum landsliðsmaður Ítalíu í knattspyrnu ræðir hin ýmsu málefni í nýlegu viðtali við fjölmiðla í heimalandinu. Cassano átti flottan feril sem leikmaður en hann lék meðal annars með Roma, Real Madrid, Inter og AC Milan.

Cassano hefði líklega getað náð miklu lengra en lífsstíll hans utan vallar og heimskupör innan vallar komu honum oft í klípu.

Cassano ræðir um tíma sinn hjá Real Madrid þar sem hann lék frá 2006 til 2008. Hann fékk gefins Nutella súkkulaði í hverjum mánuði og það reyndist honum erfitt.

„Nutella var styrktaraðili félagsins og í hverjum mánuði fékk maður 5 kíló frá þeim;“ sagði Cassano.

„Á sjö mánuðum bætti ég 14 kílóum á mig, ég borðaði bara Nutella upp úr skálinni. Ég skammaðist mín fyrir þetta.“

Cassano segir svo frá því að hann hafi sofið hjá 600 til 700 konum áður en hann náði 25 ára aldri, hann sagðist iðulega hafa spilað vel innan vallar eftir góða lotu á hvíta lakinu.

Cassano lagði skóna á hilluna árið 2017 en hann var þá 35 ára gamall, hann lék tæpa 40 landsleiki fyrir Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið