fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

La Liga fyrsta deildin til þess að nota 8K upptökuvélar – Svakalegur gæðamunur

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 1. febrúar 2021 20:36

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

La Liga Santander eða efsta deild á Spáni er fyrsta deildin til þess að nota myndbandsupptökuvélar sem taka upp í 8K myndgæðum.

Svona myndgæði hafa ekki verið kynnt til leiks í öðrum deildum en NFL deildinni í Bandaríkjunum er streymt í 8K en má vænta að fleiri deildir taki upp þessa tækni.

Svona myndgæði hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum og er hægt að sjá upptöku frá fagni Barcelona í gær í 8K gæðum og einnig upptaka frá NFL deildinni en þetta er stórt stökk frá þeim gæðum sem streymd eru frá ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði