fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Brotist inn hjá Icardi og hinum umdeilda umboðsmanni um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. febrúar 2021 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í París er nú að rannsaka innbrot á heimili Mauro Icardi framherja PSG og eiginkonu hans, Wanda Nara. Eiginkonan er ekki minna þekkt en leikmaðurinn sjálfur enda er hún einnig umboðsmaður hans og er hörð í horn að taka.

Brotist var inn á heimili þeirra í París um helgina þegar Icardi var að keppa við Lorient með PSG.

Franskir fjölmiðlar segja að skartgripir og úr hafi verið tekinn úr íbúðinin og er verðmæti þeirra sagt 350 þúsund pund eða 62 milljónir íslenskra króna.

Myndir: Instagram

Starfsfólk fjölskyldunnar tók eftir innbrotinu snemma á sunnudagsmorgun og lét þá lögreglu vita. Ekki er vitað hvar Wanda og börnin héldu til um helgina.

Lögreglan hefur skoðað íbúð Icardi og Wanda, talið er að þjófarnir hafi brotist inn um glugga. Ekki er um að ræða fyrsta innbrotið sem er framið hjá leikmönnum PSG í París en um er að ræða nokkur innbrot á hverju ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“