fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Áhugaverð húðflúr knattspyrnumanna – Fékk sér húðflúr til minningar um Maradona

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 07:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumir knattspyrnumenn eru ríkulega skreyttir húðflúrum. Húðflúr David Beckham vöktu til dæmis athygli á sínum tíma og Aron Einar Gunnarsson, skartar virkilega flottu húðflúri af skjaldarmerki Íslands á bakinu.

Marcos Rojo, leikmaður Manchester United, fékk sér á dögunum húðflúr af Maradona, knattspyrnugoðsögninni sem lést á síðasta ári. Rojo er frá Argentínu líkt og Maradona.

Á húðflúrinu er Maradona með vindil og klæddur eins og Fidel Castro.

Arturo Vidal, leikmaður Inter Milan er þakinn húðflúrum. Eitt af þeim fékk hann sér árið 2016 eftir að sonur hans greindist með sykursýki eitt.  Húðflúrið er mynd af insúlín pumpu til stuðnings syni hans.

Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid er með fjöldamörg húðflúr. Til að mynda til minningar um fórnarlömb hryðjuverkaárásanna í New York þann 11. september 2001 og í Madrid þann 11. mars árið 2004.

Þá er hann einnig með stjörnu á vinstri handlegg sínum til minningar um vin sinn og fyrrum liðsfélaga Antonio Puerta sem lést aðeins 22 ára að aldri árið 2007.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði