fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Segir Messi vera betri en ber meiri virðingu fyrir Ronaldo – „Gerir hluti sem aðrir leikmenn geta ekki gert“

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 12:01

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sérfræðingur á Sky Sports, segir að Lionel Messi, leikmaður Barcelona sé besti leikmaður í heimi.

Eitt aðal deiluefni knattspyrnuáhugamanna síðustu ár hefur snúist um það hvor sé betri knattspyrnumaður Messi eða Cristiano Ronaldo. Carragher var spurður um sína skoðun í Pure Football hlaðvarpinu.

„Messi, ég hef aldrei vikið frá þeirri skoðun. Ég held að ég deili þeirri skoðun með meirihlutanum. 

Carragher segist hins vegar bera meiri virðingu fyrir Ronaldo.

„Ég ber meiri virðingu fyrir Ronaldo, ástæðan fyrir því er sú að hann er með mikla hæfileika en hugarfar hans, fókusinn og vinnusemin, hafa gert hann að þeim knattspyrnumanni sem hann er í dag,“ sagði Carragher.

Hann segir að það sé munur á því hvernig Ronaldo og Messi spila.

„Ronaldo gerir hluti sem aðrir leikmenn geta gert, en hann gerir þá oftar. Hann skorar fleiri mörk en Messi gerir hluti sem aðrir leikmenn geta ekki gert,“ sagði Jamie Carragher í Pure Football hlaðvarpinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram