fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Ósáttir stuðningsmenn Marseille réðust inn á æfingasvæði félagsins – Kveiktu í, beittu reyksprengjum og flugeldum

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ósáttir stuðningsmenn franska liðsins Marseille, réðust inn á æfingasvæði félagsins í dag og létu öllum illum látum. Talið er að yfir eitthundrað stuðningsmenn liðsins séu nú inn á æfingasvæðinu.

Þessir einstaklingar eru ósáttir með gengi liðsins undanfarið en liðið situr í 6. sæti frönsku deildarinnar.

Samkvæmt fréttaveitunni GFFN var kveikt í tré, auk þess sem beitt var reyksprengjum og flugeldum.

Óvíst er á þessari stundu hvort leikmenn liðsins séu á æfingasvæðinu en liðið á leik geng Rennes í frönsku deildinni í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár