fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Gunnhildur Yrsa til Orlando Pride

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 21:32

Gunnhildur Yrsa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur samið við bandaríska liðið Orlando Pride.

Gunnhildur spilaði með Val á síðasta tímabili þar sem hún var á láni frá Utah Royals sem spilar í sömu deild og Orlando Pride.

„Við erum mjög ánægð með að hafa fengið Gunnhildi til liðs við okkur. Reynsla hennar, bæði innan deildarinnar og á alþjóðastigi, ásamt hæfileikum hennar og fjölhæfni mun bæta við annarri vídd í spilamennsku okkar,“ er meðal þess sem þjálfari Orlando Pride, Ian Fleming, hafði að segja um Gunnhildi.

Gunnhildur hefur á sínum ferli spilað með liðum á borð við Stabæl, Valerenga, Val og Stjörnunni þar sem hún lék hvað lengst. Þá á hún að baki 76 A-landsleiki þar sem hún hefur skorað 10 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Í gær

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu