fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Gunnhildur Yrsa til Orlando Pride

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 21:32

Gunnhildur Yrsa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur samið við bandaríska liðið Orlando Pride.

Gunnhildur spilaði með Val á síðasta tímabili þar sem hún var á láni frá Utah Royals sem spilar í sömu deild og Orlando Pride.

„Við erum mjög ánægð með að hafa fengið Gunnhildi til liðs við okkur. Reynsla hennar, bæði innan deildarinnar og á alþjóðastigi, ásamt hæfileikum hennar og fjölhæfni mun bæta við annarri vídd í spilamennsku okkar,“ er meðal þess sem þjálfari Orlando Pride, Ian Fleming, hafði að segja um Gunnhildi.

Gunnhildur hefur á sínum ferli spilað með liðum á borð við Stabæl, Valerenga, Val og Stjörnunni þar sem hún lék hvað lengst. Þá á hún að baki 76 A-landsleiki þar sem hún hefur skorað 10 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar