fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Gunnhildur Yrsa til Orlando Pride

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 21:32

Gunnhildur Yrsa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur samið við bandaríska liðið Orlando Pride.

Gunnhildur spilaði með Val á síðasta tímabili þar sem hún var á láni frá Utah Royals sem spilar í sömu deild og Orlando Pride.

„Við erum mjög ánægð með að hafa fengið Gunnhildi til liðs við okkur. Reynsla hennar, bæði innan deildarinnar og á alþjóðastigi, ásamt hæfileikum hennar og fjölhæfni mun bæta við annarri vídd í spilamennsku okkar,“ er meðal þess sem þjálfari Orlando Pride, Ian Fleming, hafði að segja um Gunnhildi.

Gunnhildur hefur á sínum ferli spilað með liðum á borð við Stabæl, Valerenga, Val og Stjörnunni þar sem hún lék hvað lengst. Þá á hún að baki 76 A-landsleiki þar sem hún hefur skorað 10 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni