fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Eigandi Tottenham lætur fara vel um sig í lúxusnekkju sinni – Kostar tæpa 20 milljarða

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 83 ára gamli Joe Lewis, eigandi Tottenham, er með lúxussnekkju á sínum snærum. Snekkjan er metin á um 113 milljónir punda, það jafngildir rúmum 19,9 milljörðum íslenskra króna.

Lewis býr um borð í snekkjunni og skrifstofa hans er einnig staðsett í henni. Snekkjan er um það bil 97 metrar að lengd.

Meðal þess sem er innanborðs í snekkjunni er tennisvöllur í fullri stærð og er þetta í fyrsta skipti sem slíkur völlur er settur í snekkju.

Joe Lewis lánar einnig knattspyrnustjórum og leikmönnum Tottenham, snekkjuna. Til að mynda fór José Mourinho, knattspyrnustjóri liðsins í ferð til Portúgal á snekkjunni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár