fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Eigandi Tottenham lætur fara vel um sig í lúxusnekkju sinni – Kostar tæpa 20 milljarða

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 83 ára gamli Joe Lewis, eigandi Tottenham, er með lúxussnekkju á sínum snærum. Snekkjan er metin á um 113 milljónir punda, það jafngildir rúmum 19,9 milljörðum íslenskra króna.

Lewis býr um borð í snekkjunni og skrifstofa hans er einnig staðsett í henni. Snekkjan er um það bil 97 metrar að lengd.

Meðal þess sem er innanborðs í snekkjunni er tennisvöllur í fullri stærð og er þetta í fyrsta skipti sem slíkur völlur er settur í snekkju.

Joe Lewis lánar einnig knattspyrnustjórum og leikmönnum Tottenham, snekkjuna. Til að mynda fór José Mourinho, knattspyrnustjóri liðsins í ferð til Portúgal á snekkjunni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram