fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

UFC stjörnunni Khabib Nurmagomedov boðið samning

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 29. janúar 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UFC stjörnunni Khabib Nurmagomedov hefur verið boðið samning hjá rússneska liðinu FC Makaz en liðið leikur í þriðju efstu deild Rússlands.

FC Kamaz byrti í dag færslu á Instagram að tilkynna samningsboðið, Khabib sem hefur áður sagt að æskudraumur hans hafi verið að gerast atvinnumaður í fótbolta svo skemmtilegt verður að sjá hvort að hann láti æskudrauminn rætast og samþykki tilboðið.

Khabib sem er ósigraður í 29 bardögum í UFC sást á dögunum í fótbolta og fór myndband af honum í dreifingu á netinu en kappinn býr yfir talsverðum hraða og kann svo sannarlega að sparka í bolta.

Khabib er nú staddur í Dubai með Virgil Van Dijk varnarmanni Liverpool en þeir kappar byrtu mynd af sér saman á samfélagsmiðlum.

Khabib received an ‘offer’ to join an ‘ambitious’ Russian third tier football side FC Kamaz

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?