fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu Myndbandið: Di Maria fór illa með Pochettino

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 29. janúar 2021 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino nýráðinn þjálfari PSG tók þátt í æfingu með liðinu í dag og fór það kannski ekki jafn vel og hann ætlaði sér.

Að öllum líkindum ætlaði hann að sýna ungdómnum hvernig þeir gerðu þetta af gamla skólanum en endaði þannig að Angel Di Maria kantmaður PSG fór illa með grey karlinn, hann „klobbaði“ hann svo illa að hann féll til jarðar leikmönnum liðsins til mikillar skemmtunar.

Myndbandið er mikil skemmtun og hægt að sjá hér fyrir neðan.

https://www.youtube.com/watch?v=YqPVl6EKmiw

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?