fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Arsenal goðsögn skilur ekkert í komu Willian – „Afhverju hafa þeir fengið hann til liðsins?“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 28. janúar 2021 18:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Adams, fyrrverandi fyrirliði Arsenal, er undrandi á komu nokkurra leikmanna til félagsins á undanförnu. Til að mynda komu Willian til félagsins á frjálsri sölu frá Chelsea fyrir tímabilið.

„Afhverju hafa þeir fengið hann til liðsins? Ef það er bara ætlunin að fá hann til að fylla upp í leikmannahópinn af því hann er með smá reynslu, hvert ertu að fara með svolleiðis ákvörðunum?“ sagði Tony Adams í viðtali hjá Stadium Astro.

Hinn 32 ára Willian, fékk þriggja ára samning hjá liðinu og hefur ekki náð að sína sínar bestu hliðar á þessu tímabili. Hann heufr spilað 21 leik með Arsenal, gefið 3 stoðsendingar og á enn eftir að skora mark.

Adams hefur oftar en einu sinni látið heyra í sér varðandi leikmenn sem hafa gengið til liðs við Arsenal. Hann er efins um Edu, tæknilegan ráðgjafa félagsins, sem hefur yfirumsjón með leikmannakaupum.

„Ég hef oft látið í mér heyra varðandi þetta. Edu er óreyndur og félagið reiðir sig að miklu leyti á umboðsmenn til að fá leikmenn til félagsins. Allt í einu ertu kominn með leikmenn á borð við Willian og Cedric Soares sem eru með sama umboðsmanninn,“ sagði Tony Adams.

Tony Adams á sínum tíma með Arsenal

Adams er þó sáttur við ákvörðunina að treysta meira á ungu leikmenn félagsins eins og hefur verið gert í undanförnum leikjum.

„Við erum með marga unga leikmenn sem eru að koma upp, ekki kaupa þessa leikmenn,“ sagði Tony Adams, fyrrverandi fyrirliði Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvissa með Cole Palmer

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir